Aldrei stærra skemmtiferðaskip í Reykjavík Jón Örn Guðbjartsson skrifar 30. júní 2007 18:30 Stærsta skemmtiferðaskip sem nokkru sinni hefur komið til Íslands lagðist að bryggju í Sundahöfn í morgun. Skemmtiferðaskipið Grand Princess er engin smásmíð, skipið er alls um 109 þúsund brúttólestir og var um tíma stærsta skemmtiferðaskip heims. Það er núna það tuttugasta og þriðja í röðinni yfir slík skemmtiskip. Farþegafjöldi getur verið á fjórða þúsund og áhöfn telur um ellefu hundruð manns. Á Grand Prinsess eru engar kojur og klefar því skipið hefur 710 herbergi sem hafa meira að segja einkasvalir auk þess sem heilt dekk hefur einungis glæsisvítur fyrir farþega. Um borð er kapella þar sem skipstjórinn hefur í nógu að snúast við að gefa saman pör á ferðalögum um heimshöfin. Úr lofti er skipið afskaplega tignarlegt og ef menn vilja bara spóka sig á dekkinu þá er göngufærið prýðisgott, skipið er 290 metra langt eða eins og þrír knattspyrnuvellir. Það ristir líka djúpt, heila 8 metra. Um borð í þessu mikla skipi eru margir áhugaverðir afþreyingarkostir einsog spilavíti, pútt golfvöllur með níu holum, listasafn, íþróttavellir, verslanir, barir og veitingastaðir þar sem reiddar eru fram kræsingar frá öllum heimshornum. Skipið lagði frá Reykjavík nú síðdegis og heldur áleiðis til Southampton í Englandi. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Stærsta skemmtiferðaskip sem nokkru sinni hefur komið til Íslands lagðist að bryggju í Sundahöfn í morgun. Skemmtiferðaskipið Grand Princess er engin smásmíð, skipið er alls um 109 þúsund brúttólestir og var um tíma stærsta skemmtiferðaskip heims. Það er núna það tuttugasta og þriðja í röðinni yfir slík skemmtiskip. Farþegafjöldi getur verið á fjórða þúsund og áhöfn telur um ellefu hundruð manns. Á Grand Prinsess eru engar kojur og klefar því skipið hefur 710 herbergi sem hafa meira að segja einkasvalir auk þess sem heilt dekk hefur einungis glæsisvítur fyrir farþega. Um borð er kapella þar sem skipstjórinn hefur í nógu að snúast við að gefa saman pör á ferðalögum um heimshöfin. Úr lofti er skipið afskaplega tignarlegt og ef menn vilja bara spóka sig á dekkinu þá er göngufærið prýðisgott, skipið er 290 metra langt eða eins og þrír knattspyrnuvellir. Það ristir líka djúpt, heila 8 metra. Um borð í þessu mikla skipi eru margir áhugaverðir afþreyingarkostir einsog spilavíti, pútt golfvöllur með níu holum, listasafn, íþróttavellir, verslanir, barir og veitingastaðir þar sem reiddar eru fram kræsingar frá öllum heimshornum. Skipið lagði frá Reykjavík nú síðdegis og heldur áleiðis til Southampton í Englandi.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira