Orkuveitan styrkir umhverfis- og orkurannsóknir 6. maí 2007 13:52 Tvö loftslagsverkefni fá hæstu styrki úr Umhverfis og orkurannsóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur. Úthlutað var úr sjóðnum í fyrsta skipti í dag. Tilkynnt var hvaða rannsóknir nytu styrkja úr sjóðnum við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur í dag. Sérstakur gestur við athöfnina var Jefferson W. Tester, prófessor við M.I.T. háskólann í Boston, en hann er einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna á sviði endurnýjanlegrar orkuöflunar og þá sérstaklega jarðhita. Verkefnin tvö nutu sérstöðu í ýmsu tilliti. Um er að ræða afar framsæknar hugmyndir varðandi meðferð gróðurhúsalofttegunda. Báðar rannsóknirnar leiða virtir fræðimenn og kunna þær að leiða til mikilsverðrar vísindalegrar þekkingarsköpunar á heimsvísu. Aðild að rannsóknunum eiga einhverjir fremstu fræðimenn veraldar. Báðar rannsóknirnar krefjast talsverðrar aðstöðusköpunar á athafnasvæðum Orkuveitu Reykjavíkur og er framgangur þeirra verulega tengdur starfsemi fyrirtækisins á svæðunum. Sjóðurinn var stofnaður síðastliðið haust af Orkuveitu Reykjavíkur með aðild háskólanna sjö á veitusvæði fyrirtækisins. Hafði hann 100 milljónir króna til ráðstöfunar á fyrsta starfsári sínu. Tæpur fjórðungur þeirrar upphæðar rann til verkefnanna tveggja, eða 21,4 milljónir og skiptist afgangur fjárins á milli 38 verkefna á sviði umhverfis- og orkurannsókna. Verkefnin sem njóta styrkja eru afar margvísleg og ná til fjölda fræðisviða, allt frá uppeldis- og kennslufræði til nanótækni. Flest hinna styrktu verkefna eru á sviði verkfræði og jarðfræði. Í stefnu sjóðsins er sérstaklega hvatt til þverfaglegra verkefna, sem oft eru undir hatti umhverfisfræða, og er talsverður fjöldi þeirra einnig styrktur. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Tvö loftslagsverkefni fá hæstu styrki úr Umhverfis og orkurannsóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur. Úthlutað var úr sjóðnum í fyrsta skipti í dag. Tilkynnt var hvaða rannsóknir nytu styrkja úr sjóðnum við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur í dag. Sérstakur gestur við athöfnina var Jefferson W. Tester, prófessor við M.I.T. háskólann í Boston, en hann er einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna á sviði endurnýjanlegrar orkuöflunar og þá sérstaklega jarðhita. Verkefnin tvö nutu sérstöðu í ýmsu tilliti. Um er að ræða afar framsæknar hugmyndir varðandi meðferð gróðurhúsalofttegunda. Báðar rannsóknirnar leiða virtir fræðimenn og kunna þær að leiða til mikilsverðrar vísindalegrar þekkingarsköpunar á heimsvísu. Aðild að rannsóknunum eiga einhverjir fremstu fræðimenn veraldar. Báðar rannsóknirnar krefjast talsverðrar aðstöðusköpunar á athafnasvæðum Orkuveitu Reykjavíkur og er framgangur þeirra verulega tengdur starfsemi fyrirtækisins á svæðunum. Sjóðurinn var stofnaður síðastliðið haust af Orkuveitu Reykjavíkur með aðild háskólanna sjö á veitusvæði fyrirtækisins. Hafði hann 100 milljónir króna til ráðstöfunar á fyrsta starfsári sínu. Tæpur fjórðungur þeirrar upphæðar rann til verkefnanna tveggja, eða 21,4 milljónir og skiptist afgangur fjárins á milli 38 verkefna á sviði umhverfis- og orkurannsókna. Verkefnin sem njóta styrkja eru afar margvísleg og ná til fjölda fræðisviða, allt frá uppeldis- og kennslufræði til nanótækni. Flest hinna styrktu verkefna eru á sviði verkfræði og jarðfræði. Í stefnu sjóðsins er sérstaklega hvatt til þverfaglegra verkefna, sem oft eru undir hatti umhverfisfræða, og er talsverður fjöldi þeirra einnig styrktur.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira