Innlent

Fræðimannsíbúðinni í Kaupmannahöfn úthlutað

MYND/Teamevent

Sjö fræðimenn munu fá afnot af íbúð Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn næsta vetur en úthlutun fór fram í dag. Úthlutunin gildir frá septembermánuði á þessu ári til ágústloka á því næsta.

Þeir sem fengu úthlutun eru: Anna Þ. Þorgrímsdóttir, Ásmundur G. Vilhjálmsson, Björg Thorarensen, Brynhildur Þórarinsdóttir, Jón Þ. Þór, Oddur Benediktsson, Soffía Birgisdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×