Vísa ummælum formanns Geðlæknafélagsins á bug 1. maí 2007 13:19 Húsnæði félagsmálaráðuneytisins. MYND/HH Ummæli formanns Geðlæknafélags Íslands um að framlög ríkisins til geðfatlaðra hafi brunnið upp í verðbólgunni eru fjarri lagi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. Þar segir ennfremur að rangar upplýsingar séu ekki til þess fallnar að greiða götu átaks í þágu geðfatlaðra. Í tilkynningunni segir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að leggja til einn milljarð króna af söluandvirði Símans og 500 milljónir úr Framkvæmdasjóði fatlaðra til stofnkostnaðar og uppbyggingar á þjónustuúrræðum. Átakið hafi hafist í ársbyrjun 2006 með því að gerð var verkáætlun um framvindu þess og greining á þjónustuþörf. Sú greining hafi síðan leitt í ljós að þörf væri fyrir sértæka búsetuþjónustu og önnur stoðúrræði fyrir 160 einstaklinga. Í tilkynningunni er vísað í ummæli formanns Geðlæknafélag Íslands í fjölmiðlum þar sem hann sagði að skýrslugerðir vegna framlaga ríkisins hafa kostað tugi ef ekki hundrað milljónir. Þá sagði hann ennfremur að allt of mikið af framlögum ríkisins hafi brunnið upp í verðbólgunni. Ráðuneytið vísar þessum ummælum á bug og segir það fjarri lagi að fjárframlög hafi orðið verðbólgunni að bráð. Þar segir að rekstur verkefnisins sé ekki fjármagnaður með framangreindum framlögum að fjárhæð 1,5 milljarði króna. Segir ennfremur að rangar upplýsingar af þessu tagi séu ekki til þess fallnar að greiða götu átaks í þágu geðfatlaðra. Verkefnið sé á áætlun og á vegum þess hafi nú þegar verið tryggt húsnæði fyrir 68 einstaklinga af þeim 160 sem verkefnið tekur til. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Ummæli formanns Geðlæknafélags Íslands um að framlög ríkisins til geðfatlaðra hafi brunnið upp í verðbólgunni eru fjarri lagi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. Þar segir ennfremur að rangar upplýsingar séu ekki til þess fallnar að greiða götu átaks í þágu geðfatlaðra. Í tilkynningunni segir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að leggja til einn milljarð króna af söluandvirði Símans og 500 milljónir úr Framkvæmdasjóði fatlaðra til stofnkostnaðar og uppbyggingar á þjónustuúrræðum. Átakið hafi hafist í ársbyrjun 2006 með því að gerð var verkáætlun um framvindu þess og greining á þjónustuþörf. Sú greining hafi síðan leitt í ljós að þörf væri fyrir sértæka búsetuþjónustu og önnur stoðúrræði fyrir 160 einstaklinga. Í tilkynningunni er vísað í ummæli formanns Geðlæknafélag Íslands í fjölmiðlum þar sem hann sagði að skýrslugerðir vegna framlaga ríkisins hafa kostað tugi ef ekki hundrað milljónir. Þá sagði hann ennfremur að allt of mikið af framlögum ríkisins hafi brunnið upp í verðbólgunni. Ráðuneytið vísar þessum ummælum á bug og segir það fjarri lagi að fjárframlög hafi orðið verðbólgunni að bráð. Þar segir að rekstur verkefnisins sé ekki fjármagnaður með framangreindum framlögum að fjárhæð 1,5 milljarði króna. Segir ennfremur að rangar upplýsingar af þessu tagi séu ekki til þess fallnar að greiða götu átaks í þágu geðfatlaðra. Verkefnið sé á áætlun og á vegum þess hafi nú þegar verið tryggt húsnæði fyrir 68 einstaklinga af þeim 160 sem verkefnið tekur til.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira