Skuldayfirlýsing skaðar líklega ekki VSP 15. apríl 2007 18:30 Skuldayfirlýsingin sem framkvæmdarstjóri VSP gaf út kemur líklega ekki til með að skaða fyrirtækið. Snarræði starfsmanna þjónustunnar í síðustu viku gerði það að verkum að að hægt var að kalla yfirlýsinguna til baka. Framkvæmdarstjórinn gaf út yfirlýsinguna til erlends fyrirtækis og hljóðar hún upp á nokkra milljarða króna. Upp komst um málið í síðustu viku og var framkvæmdarstjórinn kallaður heim úr fríi og fyrirvaralaust sagt upp störfum og málið kært til saksóknara efnahagsmála. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um einstakt tilvik að ræða og kemur VSP líklega ekki til með að skaðast vegna þessa. Innra eftirlit VSP komst á snoðir um málið í síðustu viku og afturkallaði yfirlýsinguna samstundis. Þar með varð hún ógildur pappír. Þeir sérfræðingar sem fréttastofa leitaði til í dag segja að hugsanlega skaðist erlenda fyrirtækið sem tók yfirlýsinguna alvarlega og þá gæti það fræðilega séð farið fram á skaðabætur frá VSP. Það þykir þó ólíklegt. Að sama skapi segja sérfræðingar að málið geti rýrt trúverðuleika VSP en trúverðugleiki er horsteinn allra fjármálafyrirtækja. Því fyrr sem niðurstaða kemst í málið því betra fyrir VSP. Málið er nú til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra og er rannsókn þess á frumstigi. Þær upplýsingar fengust frá embættinu að yfirheyrslum sé lokið og hefur framkvæmdarstjórinn verið úrskurðaður í farbann. Farið verður yfir málið á morgun og þá verður tekin ákvörðun um framhaldið. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Skuldayfirlýsingin sem framkvæmdarstjóri VSP gaf út kemur líklega ekki til með að skaða fyrirtækið. Snarræði starfsmanna þjónustunnar í síðustu viku gerði það að verkum að að hægt var að kalla yfirlýsinguna til baka. Framkvæmdarstjórinn gaf út yfirlýsinguna til erlends fyrirtækis og hljóðar hún upp á nokkra milljarða króna. Upp komst um málið í síðustu viku og var framkvæmdarstjórinn kallaður heim úr fríi og fyrirvaralaust sagt upp störfum og málið kært til saksóknara efnahagsmála. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um einstakt tilvik að ræða og kemur VSP líklega ekki til með að skaðast vegna þessa. Innra eftirlit VSP komst á snoðir um málið í síðustu viku og afturkallaði yfirlýsinguna samstundis. Þar með varð hún ógildur pappír. Þeir sérfræðingar sem fréttastofa leitaði til í dag segja að hugsanlega skaðist erlenda fyrirtækið sem tók yfirlýsinguna alvarlega og þá gæti það fræðilega séð farið fram á skaðabætur frá VSP. Það þykir þó ólíklegt. Að sama skapi segja sérfræðingar að málið geti rýrt trúverðuleika VSP en trúverðugleiki er horsteinn allra fjármálafyrirtækja. Því fyrr sem niðurstaða kemst í málið því betra fyrir VSP. Málið er nú til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra og er rannsókn þess á frumstigi. Þær upplýsingar fengust frá embættinu að yfirheyrslum sé lokið og hefur framkvæmdarstjórinn verið úrskurðaður í farbann. Farið verður yfir málið á morgun og þá verður tekin ákvörðun um framhaldið.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira