Enski boltinn

Chelsea og Arsenal yfir í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum tveimur sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er yfir 1-0 á útivelli gegn Aston Villa þar sem Abu Diaby skoraði slysalegt mark í upphafi leiks. Chelsea hefur yfir 1-0 gegn Man City á útivelli þar sem Frank Lampard ellefta mark sitt á leiktíðinni úr vítaspyrnu eftir að Micah Richards felldi Salomon Kalou í teignum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×