Innlent

Menningarsamningur SPRON og Borgarleikhússins

Forsvarsmenn SPRON og Borgarleikhússins skrifuðu í dag undir menningarsamning til fjögurra ára. Samningurinn felur í sér að SPRON verður bakhjarl sýninga í leikhúsinu og bókaútgáfu vegna afmælis Leikfélags Reykjavíkur og býður svo bæði viðskiptavinum sínum og öllum nemendum í 10. bekk á Reykjavíkursvæðinu í leikhús næsta vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×