Enski boltinn

Ramage úr leik hjá Newcastle

NordicPhotos/GettyImages
Bakvörðurinn Peter Ramage hjá Newcastle hefur fengið þau slæmu tíðindi frá læknum félagsins að hann geti tæplega spilað með liði sínu það sem eftir lifir leiktíðar. Ramage meiddist illa á hné í leik gegn Middlesbrough í síðasta mánuði þar sem hann sleit krossbönd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×