Enski boltinn

United gerði jafntefli við japönsku meistarana

Cristiano Ronaldo var á skotskónum í Tókíó
Cristiano Ronaldo var á skotskónum í Tókíó NordicPhotos/GettyImages
Manchester United spilaði í dag æfingaleik við japönsku meistarana í Urawa Reds og lauk leiknum með jafntefli 2-2. Darren Fletcher og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk enska liðsins fyrir framan rúmlega 58,000 áhorfendur í Tókíó. Heimamenn jöfnuðu leikinn í 2-2 á 78. mínútu eftir að hafa náð forystu snemma leiks.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×