Innlent

Björgunarbátur kallaður út í nótt

Bátsverjar á litlum skemmtibáti óskuðu eftir aðstoð þegar vél bátsins bilaði þegar hann var staddur skammt utan við Hafnarfjarðarhöfn um klukkan hálf tvö í nótt. Björgunarbáturinn Fiskaklettur fór út frá Hafnarfirði og dró bátinn til lands og amaði ekkert að bátsverjum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×