Fótbolti

Tom Cruise að íhuga að kaupa LA Galaxy?

Cruise er hér ásamt fjölskyldu sinni og Victoriu Beckham á leik með Real Madrid á dögunum
Cruise er hér ásamt fjölskyldu sinni og Victoriu Beckham á leik með Real Madrid á dögunum AFP
Þær sögusagnir ganga nú fjöllunum hærra í slúðurblöðum víða um heim að kvikmyndaleikarinn Tom Cruise sé að íhuga að kaupa knattspyrnufélagið LA Galaxy fyrir um 80 milljónir dollara eða tæpa 5 milljarða króna. Cruise er sagður mikill knattspyrnuáhugamaður og er góður vinur David Beckham sem byrjar að spila með liðinu í næsta mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×