Yfirlýsing á næstunni 23. júní 2007 14:30 Kryddpíurnar eru hugsanlega að koma saman á nýjan leik. Breska stúlknasveitin Spice Girls ætlar að tilkynna um framtíðaráform sín á næstu dögum. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um að stúlkurnar ætli að koma saman á nýjan leik eftir margra ára hvíld. Kryddpíurnar hafa selt yfir þrjátíu milljónir platna og komist á toppinn víða um heim. Eftir gífurlegar vinsældir á tíunda áratugnum ákváðu þær að einbeita sér að sólóferlum með afar misjöfnum árangri. Talið er að píunar ætli á tónleikaferð um heiminn og að ný plata sé væntanleg úr þeirra herbúðum. Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska stúlknasveitin Spice Girls ætlar að tilkynna um framtíðaráform sín á næstu dögum. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um að stúlkurnar ætli að koma saman á nýjan leik eftir margra ára hvíld. Kryddpíurnar hafa selt yfir þrjátíu milljónir platna og komist á toppinn víða um heim. Eftir gífurlegar vinsældir á tíunda áratugnum ákváðu þær að einbeita sér að sólóferlum með afar misjöfnum árangri. Talið er að píunar ætli á tónleikaferð um heiminn og að ný plata sé væntanleg úr þeirra herbúðum.
Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira