Enski boltinn

Benayoun semur við Liverpool

Benayoun er ætlað að leysa skarð Luis Garcia hjá Liverpool
Benayoun er ætlað að leysa skarð Luis Garcia hjá Liverpool NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gekk í dag frá kaupum á ísraelska miðjumanninum Yossi Benayoun frá West Ham fyrir um 5 milljónir punda og hefur hann skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Benayoun er 25 ára gamall og hefur Rafa Benitez stjóri Liverpool verið lengi með augun á honum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×