Enski boltinn

Alves vill ólmur fara til Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Umboðsmaður bakvarðarins Daniel Alves hjá Sevilla hefur farið þess á leit við félagið að það lækki verðmiðann á leikmanninum svo hann geti farið til Chelsea eins og hann óski sér. Alves vill ólmur ganga til liðs við ensku bikarmeistarana en Sevilla er sagt heimta 20 miljónir evra fyrir hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×