Enski boltinn

Boulahrouz lánaður til Sevilla

NordicPhotos/GettyImages
Varnarmaðurinn Khalid Boulahrouz hjá Chelsea hefur verið lánaður til Sevilla á Spáni. Boulahrouz var keyptur til Chelsea fyrir 7 miljónir punda á síðustu leiktíð en féll úr náðinni hjá Jose Mourinho knattspyrnustjóra. Talið er að þessi viðskipti Chelsea og Sevilla gætu orðið til að greiða leið bakvarðarins Daniel Alves til Chelsea frá Sevilla, en félögin eru í viðræðum um hann þessa dagana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×