Fyrirhafnarlítill sigur hjá Valuev 21. janúar 2007 15:00 Tröllið Valuve gnæfði yfir allt og alla í Basel í gær AFP Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir. Box Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Tröllið Nikolay Valuev átti nokkuð náðugt kvöld í Sviss í gærkvöldi þegar hann tryggði sér WBC heimsmeistaratitilinn í þungavigt með sigri á Bandaríkjamanninum Jameel McCline, eftir að sá síðarnefndi sleik liðband í hnénu á sér í þriðju lotu og varð að hætta. "Hann þjáðist gríðarlega og bókstaflega öskraði af sársauka. Þetta var ömurleg leið til að enda titilbardaga," sagði þjálfari Bandaríkjamannsins eftir að bardaginn var flautaður af. "Það er mikilvægt fyrir 120 kílóa mann að halda jafnvæginu í svona bardaga, en hann gat það ekki. Það var hræðilegt fyrir hann að enda bardagann á þennan hátt, en það hefði geta verið miklu verra. Ég var farinn að venjast bardagaaðferð hans og hefði rotað hann í fimmtu eða sjöttu lotu," sagði tröllið Valuev og gnæfði yfir allt og alla í hringnum eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. Hinn 33 ára gamli Valuev á nú að baki 46 bardaga og hefur unnið þá alla - 33 þeirra á rothöggi. Þetta var þriðja titilvörn hans á ferlinum. Þeir 9000 áhorfendur sem fylgdust með bardaganum í Basel, héldu flestir með Bandaríkjamanninum - en bauluðu svo á hann eftir að hann meiddist. Talið er víst að næsti andstæðingur Valuev verði Rússinn Ruslan Chagaev, en beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir einvígi Valuev og Wladimir Klitschko, þar sem öll beltin yrðu þá væntanlega lögð undir.
Box Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira