Mayweather - De la Hoya í beinni í nótt 5. maí 2007 17:50 Mayweather (til hægri) var með vígalegt föruneyti í vigtuninni og hér má sjá rapparann 50 cent halda á meistarabeltum kappans NordicPhotos/GettyImages Bardagi ársins í hnefaleikaheiminum verður í Las Vegas í nótt þar sem hinn ósigraði og yfirlýsingaglaði Floyd Mayweather tekur á móti gulldrengnum Oscar de la Hoya. Sjónvarpsstöðin Sýn sýnir bardagann beint og hefst útsending klukkan eitt í nótt. "Ég er í toppformi og tilbúinn í slaginn," sagði De la Hoya eftir vigtunina í dag. "Ég hlakka mikið til að berjast og get ekki beðið. Ég þarf að vera snjall og þolinmóður í bardaganum," sagði De la Hoya, sem er fjórum pundum þyngri en andstæðingurinn. "Þyngd og frægð vinna ekki bardaga. Hæfileikar vinna bardaga. Mér er alveg sama þó hann sé 25 pundum þyngri en ég - ég mun ganga frá honum. Hann þykist vera rosalega vænn drengur en er í raun er partídýr sem hefur gaman af því að hanga á strípibúllum," sagði Mayweather og segist hlakka til síðasta bardaga síns á ferlinum þar sem hann gæti lokið keppni með 38 sigra og ekkert tap. "Ég vil bara vera venjulegur gaur, ég á tonn af peningum og get nú farið að njóta lífsins," sagði hann. De la Hoya hefur haft orð á því hvað kyndingar andstæðingsins og hroki hafi hjálpað honum í að undirbúa sig fyrir bardagann. "Mayweather þarf á auðmýkt að halda og ég vil gefa honum hana með því að sigra hann. Hann er eins og óþekktarormur sem þarf að tukta til. Hann er auðvitað frábær boxari, en hann hefur ekki þurft að mæta nógu góðum mönnum á ferlinum til að geta kallað sig sannan meistara," sagði De la Hoya. Box Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Bardagi ársins í hnefaleikaheiminum verður í Las Vegas í nótt þar sem hinn ósigraði og yfirlýsingaglaði Floyd Mayweather tekur á móti gulldrengnum Oscar de la Hoya. Sjónvarpsstöðin Sýn sýnir bardagann beint og hefst útsending klukkan eitt í nótt. "Ég er í toppformi og tilbúinn í slaginn," sagði De la Hoya eftir vigtunina í dag. "Ég hlakka mikið til að berjast og get ekki beðið. Ég þarf að vera snjall og þolinmóður í bardaganum," sagði De la Hoya, sem er fjórum pundum þyngri en andstæðingurinn. "Þyngd og frægð vinna ekki bardaga. Hæfileikar vinna bardaga. Mér er alveg sama þó hann sé 25 pundum þyngri en ég - ég mun ganga frá honum. Hann þykist vera rosalega vænn drengur en er í raun er partídýr sem hefur gaman af því að hanga á strípibúllum," sagði Mayweather og segist hlakka til síðasta bardaga síns á ferlinum þar sem hann gæti lokið keppni með 38 sigra og ekkert tap. "Ég vil bara vera venjulegur gaur, ég á tonn af peningum og get nú farið að njóta lífsins," sagði hann. De la Hoya hefur haft orð á því hvað kyndingar andstæðingsins og hroki hafi hjálpað honum í að undirbúa sig fyrir bardagann. "Mayweather þarf á auðmýkt að halda og ég vil gefa honum hana með því að sigra hann. Hann er eins og óþekktarormur sem þarf að tukta til. Hann er auðvitað frábær boxari, en hann hefur ekki þurft að mæta nógu góðum mönnum á ferlinum til að geta kallað sig sannan meistara," sagði De la Hoya.
Box Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira