Enski boltinn

Sunderland yfir gegn Reading

Lee Bowyer skoraði eftir 20 sekúndur í síðari hálfleik
Lee Bowyer skoraði eftir 20 sekúndur í síðari hálfleik NordicPhotos/GettyImages
Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fjórum sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni. Birmingham hefur yfir 1-0 gegn Bolton með marki frá Kapo, Sunderland er 1-0 yfir með marki frá Jones og Fulham hefur yfir 1-0 úti gegn Wigan með marki Dempsey. Þá hefur West Ham náð 1-0 forystu gegn Boro eftir aðeins 20 sekúndna leik í síðari hálfleik og þar var að verki Lee Bowyer.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×