Enski boltinn

Abramovich greiðir Rússum ekki bónusa

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur sent frá sér yfirlýsingu á heimasíðu félagsins þar sem hann neitar fréttaflutningi á Englandi í morgun þar sem því var haldið fram að hann hefði lofað rússnesku landsliðsmönnunum ríkulegum bónusum ef þeir næðu að leggja Englendinga í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×