Enski boltinn

Babel kostar 1650 milljónir

NordicPhotos/GettyImages
Tæknistjóri hollenska knattspyrnufélagsins Ajax segir að Liverpool verði að greiða 1650 milljónir ef það ætli sér að klófesta útherjann Ryan Babel. Félögin hafa verið í viðræðum undanfarna daga en fregnir herma að Liverpool hafi hækkað tilboð sitt frá því hollenska félagið neitaði upprunalegu 1200 milljóna tilboði í leikmanninn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×