Metfjöldi á fundi í Grímsey 2. maí 2007 18:45 Fjölmennasti fundur sem sögur fara af í Grímsey var haldinn þar í gær. Þótt íbúarnir séu aðeins eitthundrað talsins mættu samt 140 manns á fundinn, sem sjálfstæðismenn í Norðausturkjördæmi stóðu fyrir. Þar voru forystumenn flokksins gagnrýndir fyrir að vilja ekki ræða Evrópusambandsaðild en annars virtist Reykjavíkurflugvöllur brenna heitast á fundarmönnum. Þá var spurt hvenær göng kæmu út í Grímsey.Skýringin á þessum mikla fjölda í Grímsey var auðvitað að sú að fólk fjölmennti úr öðrum byggðarlögum. Flestir komu með ferjunni Sæfara, aðrir með flugvélum og einkabátum. Heimamenn fagna öllum frambjóðendum. Steingrímur J. Sigfússon var nýlega þar á ferð, Samfylkingin kom í fljúgandi út í eyna um síðustu helgi og nú voru það sjálfstæðismenn sem mættu til að halda almennan fund um tækifærin á Eyjafjarðarsvæðinu.Í félagsheimilinu töldu menn yfir 140 manns og fyrrverandi oddviti sagðist ekki muna eftir svo fjölmennum fundi þar. Kvenfélag Grímseyjar tók vel á móti fundargestum. Hlaðborðið í fundarhléi svignaði undan brauðréttum og öðrum kræsingum og eldri Grímsseyjar léku undir meðan gestir gæddu sér á veitingunum. Fyrsta athugasemd úr sal að loknum framsöguerindum sneri að því að umræða um Evrópusambandsaðild væri þögguð niður í Sjálfstæðisflokknum. En það var líka spurt um göng út í Grímsey. Það er langt í það, var svar Kristjáns Þórs Júlíussonar.Það var lítið rætt um fisk á fundinum en mest um samgöngur og Reykjavíkurflugvöll. Framsögumennirnir áttu það allir sammerkt að lýsa mikilvægi flugvallarins og raddir úr sal voru á sama máli. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Fjölmennasti fundur sem sögur fara af í Grímsey var haldinn þar í gær. Þótt íbúarnir séu aðeins eitthundrað talsins mættu samt 140 manns á fundinn, sem sjálfstæðismenn í Norðausturkjördæmi stóðu fyrir. Þar voru forystumenn flokksins gagnrýndir fyrir að vilja ekki ræða Evrópusambandsaðild en annars virtist Reykjavíkurflugvöllur brenna heitast á fundarmönnum. Þá var spurt hvenær göng kæmu út í Grímsey.Skýringin á þessum mikla fjölda í Grímsey var auðvitað að sú að fólk fjölmennti úr öðrum byggðarlögum. Flestir komu með ferjunni Sæfara, aðrir með flugvélum og einkabátum. Heimamenn fagna öllum frambjóðendum. Steingrímur J. Sigfússon var nýlega þar á ferð, Samfylkingin kom í fljúgandi út í eyna um síðustu helgi og nú voru það sjálfstæðismenn sem mættu til að halda almennan fund um tækifærin á Eyjafjarðarsvæðinu.Í félagsheimilinu töldu menn yfir 140 manns og fyrrverandi oddviti sagðist ekki muna eftir svo fjölmennum fundi þar. Kvenfélag Grímseyjar tók vel á móti fundargestum. Hlaðborðið í fundarhléi svignaði undan brauðréttum og öðrum kræsingum og eldri Grímsseyjar léku undir meðan gestir gæddu sér á veitingunum. Fyrsta athugasemd úr sal að loknum framsöguerindum sneri að því að umræða um Evrópusambandsaðild væri þögguð niður í Sjálfstæðisflokknum. En það var líka spurt um göng út í Grímsey. Það er langt í það, var svar Kristjáns Þórs Júlíussonar.Það var lítið rætt um fisk á fundinum en mest um samgöngur og Reykjavíkurflugvöll. Framsögumennirnir áttu það allir sammerkt að lýsa mikilvægi flugvallarins og raddir úr sal voru á sama máli.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira