Rússar hefja kaldastríðsflug á ný 9. ágúst 2007 18:42 Rússar hafa tekið upp kaldastríðs flug sitt á nýjan leik og senda nú sprengjuflugvélar sínar í langar eftirlitsferðir. Stefna þeir að því að endurheimta sinn fyrir sess og sýna hervald sitt langt út fyrir eigin landamæri. Þessar eftirlitsferðir eru farnar til svæða þar sem Bandaríkin og Nató halda uppi eftirliti. Gera má því skóna að rússneskar sprengjuflugvélar fari aftur að sjást í grennd við Ísland. Rússar stefna ákveðnir að því að endurheimta sinni fyrri sess og sýna hervald sitt langt útfyrir eigin landamæri. Reuters fréttastofan orðar þetta á þá leið að Rússar hafi tekið upp kaldastríðsflug sitt á nýjan leik. Í gær flaug langdræg rússnesk sprengjuflugvél yfir herstöð Bandaríkjamanna á Guam á Kyrrahafi. Rússneskur hershöfðingi sagði að rússnesku flugmennirnir hefðu skipst á brosum við bandarísku orrustuflugmennina sem voru sendir upp til þess að taka á móti þeim. Hershöfðinginn Pavel Androsov sem stjórnar langflugssveitum rússneska flughersins sagði á fundi með fréttamönnum að það sé löng hefð fyrir því að þeir fari víða og fylgist meðal annars með ferðum bandarískra flugmóðurskipa. Það flug hefur þó að mestu legið niðri eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. Rússar stefna nú að því að endurheimta sinn fyrri sess sem herveldi. Aðeins eru nokkrir dagar síðan þeir lýstu því yfir að þeir ætli að halda úti flota á Miðjarðarhafi. Í síðustu viku sendu Bretar orrustuþotur til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem stefndu inn í breska lofthelgi. Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Rússar hafa tekið upp kaldastríðs flug sitt á nýjan leik og senda nú sprengjuflugvélar sínar í langar eftirlitsferðir. Stefna þeir að því að endurheimta sinn fyrir sess og sýna hervald sitt langt út fyrir eigin landamæri. Þessar eftirlitsferðir eru farnar til svæða þar sem Bandaríkin og Nató halda uppi eftirliti. Gera má því skóna að rússneskar sprengjuflugvélar fari aftur að sjást í grennd við Ísland. Rússar stefna ákveðnir að því að endurheimta sinni fyrri sess og sýna hervald sitt langt útfyrir eigin landamæri. Reuters fréttastofan orðar þetta á þá leið að Rússar hafi tekið upp kaldastríðsflug sitt á nýjan leik. Í gær flaug langdræg rússnesk sprengjuflugvél yfir herstöð Bandaríkjamanna á Guam á Kyrrahafi. Rússneskur hershöfðingi sagði að rússnesku flugmennirnir hefðu skipst á brosum við bandarísku orrustuflugmennina sem voru sendir upp til þess að taka á móti þeim. Hershöfðinginn Pavel Androsov sem stjórnar langflugssveitum rússneska flughersins sagði á fundi með fréttamönnum að það sé löng hefð fyrir því að þeir fari víða og fylgist meðal annars með ferðum bandarískra flugmóðurskipa. Það flug hefur þó að mestu legið niðri eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. Rússar stefna nú að því að endurheimta sinn fyrri sess sem herveldi. Aðeins eru nokkrir dagar síðan þeir lýstu því yfir að þeir ætli að halda úti flota á Miðjarðarhafi. Í síðustu viku sendu Bretar orrustuþotur til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem stefndu inn í breska lofthelgi.
Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira