Enski boltinn

Átta tilboð á borðinu hjá Fowler

Fowler er 32 ára gamall
Fowler er 32 ára gamall NordicPhotos/GettyImages
Umboðsmaður framherjans Robbie Fowler hefur nóg að gera þessa dagana og segist vera með átta samningstilboð á borðinu fyrir leikmanninn. Fowler var látinn fara frá Liverpool í sumar og er því með lausa samninga. Félög á borð við Celtic og Rangers í Skotlandi, Sydney FC í Ástralíu og New England Revelution í MLS-deildinni eru sögð hafa áhuga á honum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×