Enski boltinn

Kallað á Emile Heskey

heskey Hefur staðið sig ágætlega í upphafi tímabils.
heskey Hefur staðið sig ágætlega í upphafi tímabils. getty

Steve McClaren, lands-­liðs­þjálfari Englands, hefur kallað á Emile Heskey í hópinn á nýjan leik enda margir fram-herjar enska landsliðsins meiddir. Má þar nefna Wayne Rooney og Peter Crouch.

Heskey hefur spilað 43 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Hann lék síðast fyrir landsliðið í mars 2005.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×