Sportlegur glæsifatnaður 14. júlí 2007 07:00 Íþróttastíll í bland við fínlegan úr sumarlínunni fyrir 2007. Hér sést víð hvít skyrta með uppbrettar ermar og gulgrænt hárband úr fínu satínefni við. Belgíski hönnuðurinn Dries Van Noten er snillingur í að blanda formlegum og fínum stíl við hinn hversdagslega. Í sumarlínu sinni fyrir 2007 kynnti hann eins konar sportklæðnað sem var þó ekki ætlaður til íþróttaiðkunar heldur var um að ræða íþróttafatnað úr einstaklega fínum og gerðarlegum efnum.Fallegur parka-jakki úr satínefni við hvítar sportlegar buxur.Hælaskórnir sem hann paraði við voru eins og háhælaðir íþróttaskór en í bland við þetta allt voru pallíettujakkar og töffaraleg förðun.Þessu útliti er alls ekki erfitt að ná. Sportlegir parka-jakkar, víðar stuttbuxur, bómullarbolir og kannski jafnvel töffaralegir, marglitaðir pallíettujakkar og eitthvað röndótt er það eina sem þarf.Dásamlega sætur röndóttur satínjakki og ljós töffaraleg sólgleraugu sem minna svolítið á Ray Ban Wayfarers.Litirnir eru flestir í daufari kantinum. Grár, ljósbrúnn, hvítur og svartur en í bland eru sterkir litir eins og gulgrænn, dökkbleikur og blár. Til að fullkomna þetta þarf svo hvít eða ljós sólgleraugu með dökku gleri. Tíska og hönnun Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Belgíski hönnuðurinn Dries Van Noten er snillingur í að blanda formlegum og fínum stíl við hinn hversdagslega. Í sumarlínu sinni fyrir 2007 kynnti hann eins konar sportklæðnað sem var þó ekki ætlaður til íþróttaiðkunar heldur var um að ræða íþróttafatnað úr einstaklega fínum og gerðarlegum efnum.Fallegur parka-jakki úr satínefni við hvítar sportlegar buxur.Hælaskórnir sem hann paraði við voru eins og háhælaðir íþróttaskór en í bland við þetta allt voru pallíettujakkar og töffaraleg förðun.Þessu útliti er alls ekki erfitt að ná. Sportlegir parka-jakkar, víðar stuttbuxur, bómullarbolir og kannski jafnvel töffaralegir, marglitaðir pallíettujakkar og eitthvað röndótt er það eina sem þarf.Dásamlega sætur röndóttur satínjakki og ljós töffaraleg sólgleraugu sem minna svolítið á Ray Ban Wayfarers.Litirnir eru flestir í daufari kantinum. Grár, ljósbrúnn, hvítur og svartur en í bland eru sterkir litir eins og gulgrænn, dökkbleikur og blár. Til að fullkomna þetta þarf svo hvít eða ljós sólgleraugu með dökku gleri.
Tíska og hönnun Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira