Innlent

Dæmdur í 16 ára fangelsi

Hæstiréttur dæmdi nú í dag Phu Tién Nguyén í 16 ára fangelsi fyrir manndráp og staðfestir þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur. Einnig var ákærði dæmdur til að greiða fjölsyldu hins myrta á elleftu milljón króna. Phu varð manni að bana inn á baðherbergi íbúðar í Kópavogi í október árið 2004.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×