Erlent

Enn vandræði við réttarhöldin yfir Saddam

Saddam Hussein við réttarhöldin í morgun skömmu áður en hann strunsaði út.
Saddam Hussein við réttarhöldin í morgun skömmu áður en hann strunsaði út. MYND/AP

Réttarhöldin yfir Saddam Hussein hófust að nýju í morgun eftir stutt hlé. En gamanið stóð stutt að þessu sinni, því Hussein yfirgaf réttarsalinn í mótmælaskyni stuttu eftir að réttur var settur, í kjölfar þess að verjendur hans höfðu stormað út úr salnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×