SIGN fær frábæran dóm í Kerrrang 3. október 2006 13:30 Sign halda til Íslands um helgina þar sem við tekur 5 daga hljómleikaferð áður en þeir spila á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves hátíðarinnar. Rokkhljómsveitin Sign lýkur þriggja vikna tónleikaferð sinni um Evrópu á Mean Fiddler í London fimmtudgskvöldið 5. október. Sign liðum var boðið að hita upp með Wednesday 13 sem er hljómsveit fyrrum söngvara Murderdolls, en hljómsveitirnar spila 17 tónleika á 20 dögum í Bretlandi, Þýskalandi, Hollandi, Frakklandi og Belgíu. Tónleikaferðin hefur gengið vonum framar og hafa rokkararnir safnað 600 nýjum vinum á Myspace síðu sinni jafnframt því sem fyrirtæki í Þýskalandi sýna þeim áhuga. Í tónleikagagnrýni tímaritisins Kerrang! er farið hástemdum orðum um frammistöðu sveitarinnar á tónleikum í Birmingham. Blaðamaður telur Sign vera á hraðferð upp metorðastigann í rokkheiminum og telur líklegt að hljómsveitin muni sjálf fylla tónleikasali eins og Birmingham Academy og miklu stærri staði. Blaðamaður líkir Sign við hljómsveitina Vain en hljómurinn sé nútímalegri og meiri metall. Jafnframt bætir hann við að Sign hafi allt til að bera og að í söngvaranum Zolberg með sírenuröddina felist stjarna sem sé reiðubúin til að hafa sömu áhrif og Valo (söngvari HIM). Sign halda til Íslands um helgina þar sem við tekur 5 daga hljómleikaferð áður en þeir spila á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves hátíðarinnar. Tónleikarnir 5 eru fyrir alla aldurshópa og hefjast kl 20.00, aðgangseyrir er 800 krónur. Hljómsveitin Jamies Star frá Grundarfirði hita upp á öllum tónleikunum. Auk þess munu Akureyringar í Nevolution spila með Sign á Akureyri og Ritz frá Reykjanesbæ spila með SIGN . Föstudagur 13. október Akranes Laugardagur 14. október Akureyri - Sjallinn Sunnudagur 15. október Grundarfirði - Félagsmiðstöðin Grundafirði Mánudagur 16. október Reykjanesbæjar Þriðjudagur 17. október Selfoss - Fjölbrautarskólanum Selfossi Föstudagur 20. október Reykjavík - Nasa - Kerrang! kvöld Iceland Airwaves Ný smáskífaÍ tilefni af tónleikaferðinni senda Sign frá sér nýja smáskífu sem nefnist So Pretty. Lagið er að finna á plötunni "Thank God for Silence" en hefur verið endurunnið af hljómsveitinni og breska hljóðupptökustjóranum Chris Sheldon en Chris hefur unnið með böndum á borð við Foo Fighters, Biffy Clyro og Feeder. Smáskífan verður fáanleg í niðurhali á tonlist.is frá 16. október. Lífið Menning Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Rokkhljómsveitin Sign lýkur þriggja vikna tónleikaferð sinni um Evrópu á Mean Fiddler í London fimmtudgskvöldið 5. október. Sign liðum var boðið að hita upp með Wednesday 13 sem er hljómsveit fyrrum söngvara Murderdolls, en hljómsveitirnar spila 17 tónleika á 20 dögum í Bretlandi, Þýskalandi, Hollandi, Frakklandi og Belgíu. Tónleikaferðin hefur gengið vonum framar og hafa rokkararnir safnað 600 nýjum vinum á Myspace síðu sinni jafnframt því sem fyrirtæki í Þýskalandi sýna þeim áhuga. Í tónleikagagnrýni tímaritisins Kerrang! er farið hástemdum orðum um frammistöðu sveitarinnar á tónleikum í Birmingham. Blaðamaður telur Sign vera á hraðferð upp metorðastigann í rokkheiminum og telur líklegt að hljómsveitin muni sjálf fylla tónleikasali eins og Birmingham Academy og miklu stærri staði. Blaðamaður líkir Sign við hljómsveitina Vain en hljómurinn sé nútímalegri og meiri metall. Jafnframt bætir hann við að Sign hafi allt til að bera og að í söngvaranum Zolberg með sírenuröddina felist stjarna sem sé reiðubúin til að hafa sömu áhrif og Valo (söngvari HIM). Sign halda til Íslands um helgina þar sem við tekur 5 daga hljómleikaferð áður en þeir spila á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves hátíðarinnar. Tónleikarnir 5 eru fyrir alla aldurshópa og hefjast kl 20.00, aðgangseyrir er 800 krónur. Hljómsveitin Jamies Star frá Grundarfirði hita upp á öllum tónleikunum. Auk þess munu Akureyringar í Nevolution spila með Sign á Akureyri og Ritz frá Reykjanesbæ spila með SIGN . Föstudagur 13. október Akranes Laugardagur 14. október Akureyri - Sjallinn Sunnudagur 15. október Grundarfirði - Félagsmiðstöðin Grundafirði Mánudagur 16. október Reykjanesbæjar Þriðjudagur 17. október Selfoss - Fjölbrautarskólanum Selfossi Föstudagur 20. október Reykjavík - Nasa - Kerrang! kvöld Iceland Airwaves Ný smáskífaÍ tilefni af tónleikaferðinni senda Sign frá sér nýja smáskífu sem nefnist So Pretty. Lagið er að finna á plötunni "Thank God for Silence" en hefur verið endurunnið af hljómsveitinni og breska hljóðupptökustjóranum Chris Sheldon en Chris hefur unnið með böndum á borð við Foo Fighters, Biffy Clyro og Feeder. Smáskífan verður fáanleg í niðurhali á tonlist.is frá 16. október.
Lífið Menning Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira