Sport

Barrera mætir Rocky Juarez

Marco Antonio Barrera mætir Rocky Juares á Sýn í kvöld
Marco Antonio Barrera mætir Rocky Juares á Sýn í kvöld NordicPhotos/GettyImages
Bardagi Marcos Antonio Barrera og Rocky Juarez verður aðal viðburður kvöldsins þegar Sýn verður með beina útsendingu frá hnefaleikum frá Las Vegas í Bandaríkjunum. Þetta verður í annað sinn sem þeir mætast í titilbardaga, en hinum mexíkóska var dæmdur sigur á stigum í fyrri bardaganum og þótti sú ákvörðun mjög umdeild. Útsending hefst klukkan eitt eftir miðnætti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×