Innlent

Þriðjungur stjórnenda vinnur rúma 60 tíma á viku

MYND/ af netinu

Meira en helmingur stjórnenda á Íslandi vinnur meira en 50 tíma á viku og þriðjungur þeirra vinnur rúma 60 klukkustundir á viku. Þetta eru niðurstöður könnunar sem VR gerði fyrr á þessu ári. Í hópi þeirra sem vinna mest eru karlar þrisvar sinnum fleiri en konur. Niðurstöður könnunarinnar verða kynntar í heild sinni í október.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×