Ferguson segir Keane verða að njóta starfsins 5. september 2006 15:30 Roy Keane verður að vera þolinmóður í nýja starfinu, en það er væntanlega ekki sterkasta hlið þessa fyrrum stríðsmanns á knattspyrnuvellinum NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson segir fyrrum leikmann sinn og núverandi knattspyrnustjóra Sunderland, Roy Keane, verða að sýna þolinmæði ef hann ætli sér að valda starfinu. Keane er þekktur skaphundur og fáir þekkja hann líklega betur en Ferguson, en sá gamli segir að menn verði að læra að leiða ýmislegt misjafnt hjá sér þegar þeir setjist í stjórastólinn. "Ef menn höndla ekki þá pressu sem fylgir starfinu og geta því ekki notið þess - lenda þeir fljótt í vandræðum. Sumir leikmenn halda að þeir geti auðveldlega orðið stjórar, en þeir vita ekkert hvað þeir eru að tala um. Þú verður að vera tilbúinn til að tileinka þér nýja hluti og verður umfram allt að reyna að njóta starfsins. Ég hef rætt nokkrum sinnum við Keane í síma líkt og ég gerði við aðra fyrrum leikmenn mína þegar þeir voru að stíga sín fyrstu skref sem stjórar. Ég óskaði honum góðs gengis og varaði hann við því að í starfinu ætti hann eftir að þurfa að leiða hjá sér hluti sem væru honum alls ekki að skapi og svo hefur starf knattspyrnustjórans breyst mikið í kjölfar aukinna áhrifa leikmanna og aukinna umsvifa fjölmiðla. Roy verður fyrst og fremst að geta notið starfsins til að endast í því, enda er það, ásamt góðri heilsu, það mikilvægasta sem knattspyrnustjóri þarf að hafa," sagði Ferguson og bætti við að hann sjálfur væri enn við sæmilega heilsu og hefði gaman af því sem hann væri að gera - og því væri hann ekkert á þeim buxunum að hætta. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir fyrrum leikmann sinn og núverandi knattspyrnustjóra Sunderland, Roy Keane, verða að sýna þolinmæði ef hann ætli sér að valda starfinu. Keane er þekktur skaphundur og fáir þekkja hann líklega betur en Ferguson, en sá gamli segir að menn verði að læra að leiða ýmislegt misjafnt hjá sér þegar þeir setjist í stjórastólinn. "Ef menn höndla ekki þá pressu sem fylgir starfinu og geta því ekki notið þess - lenda þeir fljótt í vandræðum. Sumir leikmenn halda að þeir geti auðveldlega orðið stjórar, en þeir vita ekkert hvað þeir eru að tala um. Þú verður að vera tilbúinn til að tileinka þér nýja hluti og verður umfram allt að reyna að njóta starfsins. Ég hef rætt nokkrum sinnum við Keane í síma líkt og ég gerði við aðra fyrrum leikmenn mína þegar þeir voru að stíga sín fyrstu skref sem stjórar. Ég óskaði honum góðs gengis og varaði hann við því að í starfinu ætti hann eftir að þurfa að leiða hjá sér hluti sem væru honum alls ekki að skapi og svo hefur starf knattspyrnustjórans breyst mikið í kjölfar aukinna áhrifa leikmanna og aukinna umsvifa fjölmiðla. Roy verður fyrst og fremst að geta notið starfsins til að endast í því, enda er það, ásamt góðri heilsu, það mikilvægasta sem knattspyrnustjóri þarf að hafa," sagði Ferguson og bætti við að hann sjálfur væri enn við sæmilega heilsu og hefði gaman af því sem hann væri að gera - og því væri hann ekkert á þeim buxunum að hætta.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira