Við verðum að stöðva Eið Smára 31. ágúst 2006 17:44 Eiður Smári Guðjohnsen NordicPhotos/GettyImages David Healy, leikmaður Leeds og norður-írska landsliðsins, segir það algjört lykilatriði fyrir sína menn að halda aftur af Eiði Smára Guðjohnsen á laugardaginn þegar Íslendingar sækja Norður-Íra heim í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Í grein í Belfast Telegraph í dag kemur fram að Eiður Smári muni setja stefnuna á að feta í fótspor David Healy, þar sem hann freisti þess að verða markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Healy hefur skorað 20 mörk í 50 landsleikjum fyrir Norður-Íra, en Eiður Smári hefur skorað 16 mörk í 40 landsleikjum fyrir Íslands hönd og vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Ríkarðs Jónssonar. "Ég er viss um að Eiður setur stefnuna á að ná markametinu gegn okkur. Það er honum eflaust jafn mikilvægt að verða markahæsti leikmaður Íslendinga eins og það var fyrir mér að verða markahæsti leikmaður Norður-Írlands. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að hann slái markametið gegn okkur. Eiður er frábær leikmaður og þegar hann kom til Englands fyrst, voru allir að tala um hversu efnilegur hann væri og það kom mér ekkert á óvart þegar hann gekk í raðir Chelsea. Þar vann hann nánast allt sem hægt er að vinna í Englandi og nú er hann kominn til Barcelona, þar sem ég efast ekki um að hann eigi eftir að gera frábæra hluti. Hann er mjög hættulegur leikmaður. Hann er sterkur í loftinu og leikinn með knöttinn, en ég veit að varnarmenn okkar geta ekki beðið eftir að reyna sig gegn honum," sagði Healy. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
David Healy, leikmaður Leeds og norður-írska landsliðsins, segir það algjört lykilatriði fyrir sína menn að halda aftur af Eiði Smára Guðjohnsen á laugardaginn þegar Íslendingar sækja Norður-Íra heim í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Í grein í Belfast Telegraph í dag kemur fram að Eiður Smári muni setja stefnuna á að feta í fótspor David Healy, þar sem hann freisti þess að verða markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Healy hefur skorað 20 mörk í 50 landsleikjum fyrir Norður-Íra, en Eiður Smári hefur skorað 16 mörk í 40 landsleikjum fyrir Íslands hönd og vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Ríkarðs Jónssonar. "Ég er viss um að Eiður setur stefnuna á að ná markametinu gegn okkur. Það er honum eflaust jafn mikilvægt að verða markahæsti leikmaður Íslendinga eins og það var fyrir mér að verða markahæsti leikmaður Norður-Írlands. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að hann slái markametið gegn okkur. Eiður er frábær leikmaður og þegar hann kom til Englands fyrst, voru allir að tala um hversu efnilegur hann væri og það kom mér ekkert á óvart þegar hann gekk í raðir Chelsea. Þar vann hann nánast allt sem hægt er að vinna í Englandi og nú er hann kominn til Barcelona, þar sem ég efast ekki um að hann eigi eftir að gera frábæra hluti. Hann er mjög hættulegur leikmaður. Hann er sterkur í loftinu og leikinn með knöttinn, en ég veit að varnarmenn okkar geta ekki beðið eftir að reyna sig gegn honum," sagði Healy.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn