Reykholtskirkja hin eldri 23. ágúst 2006 17:45 Hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi. Í Reykholti í Borgarfirði eru tvær kirkjur. Bak við þá nýju þar sem guðsþjónustur eru núna leynist önnur eldri og minni kirkja sem byggð var árið 1886. Sunnudaginn 27. ágúst nk. opnar Þjóðminjasafn Íslands þessa fallegu gömlu timburkirkju fyrir almenning og gefst tækifæri til að skoða hana að innan sem utan. Reykholtskirkja hin eldri þarfnaðist viðgerða þegar hún komst í vörslu Þjóðminjasafnsins árið 2001. Síðan þá hafa á vegum safnsins farið fram umfangsmiklar endurbætur á henni í samstarfi við Húsafriðunarnefnd ríkisins. Kirkjan hefur auk þess verið búin ýmsum viðeigandi kirkjugripum. Einnig eru til sýnis fornminjar sem fundust undir kirkjugólfi og voru rannsakaðar á vegum Fornleifaverndar ríkisins. Í tilefni opnunarinnar stendur Snorrastofa fyrir sérstakri dagskrá í Reykholti sem hefst kl. 14:00 með messu í nýju kirkjunni. Kl. 15:00 verða veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Kl. 15:30 flytur Guðrún Sveinbjarnardóttir, stjórnandi fornleifarannsóknanna í Reykholti, fyrirlestur um eldri kirkjur og segir frá minjasvæðinu sunnan megin í kirkjugarðinum. Áður stóðu kirkjurnar nokkru sunnar en gamla kirkjan nú og hefur Þjóðminjasafnið á undanförnum árum staðið fyrir fornleifarannsókn á þeim og kirkjugarðinum. Kl. 16:30 opnar svo Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Reykholtskirkju hina eldri formlega og viðstaddur verður einnig Magnús Skúlason forstöðumaður Húsafriðunarnefndar. Allir eru velkomnir og hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi. Lífið Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Í Reykholti í Borgarfirði eru tvær kirkjur. Bak við þá nýju þar sem guðsþjónustur eru núna leynist önnur eldri og minni kirkja sem byggð var árið 1886. Sunnudaginn 27. ágúst nk. opnar Þjóðminjasafn Íslands þessa fallegu gömlu timburkirkju fyrir almenning og gefst tækifæri til að skoða hana að innan sem utan. Reykholtskirkja hin eldri þarfnaðist viðgerða þegar hún komst í vörslu Þjóðminjasafnsins árið 2001. Síðan þá hafa á vegum safnsins farið fram umfangsmiklar endurbætur á henni í samstarfi við Húsafriðunarnefnd ríkisins. Kirkjan hefur auk þess verið búin ýmsum viðeigandi kirkjugripum. Einnig eru til sýnis fornminjar sem fundust undir kirkjugólfi og voru rannsakaðar á vegum Fornleifaverndar ríkisins. Í tilefni opnunarinnar stendur Snorrastofa fyrir sérstakri dagskrá í Reykholti sem hefst kl. 14:00 með messu í nýju kirkjunni. Kl. 15:00 verða veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Kl. 15:30 flytur Guðrún Sveinbjarnardóttir, stjórnandi fornleifarannsóknanna í Reykholti, fyrirlestur um eldri kirkjur og segir frá minjasvæðinu sunnan megin í kirkjugarðinum. Áður stóðu kirkjurnar nokkru sunnar en gamla kirkjan nú og hefur Þjóðminjasafnið á undanförnum árum staðið fyrir fornleifarannsókn á þeim og kirkjugarðinum. Kl. 16:30 opnar svo Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Reykholtskirkju hina eldri formlega og viðstaddur verður einnig Magnús Skúlason forstöðumaður Húsafriðunarnefndar. Allir eru velkomnir og hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi.
Lífið Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira