Treysti strákunum til að klára þetta 27. júlí 2006 13:23 Davíð Þór Viðarsson er brattur þrátt fyrir erfið meiðsli Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira