Innlent

Klippt framan af fingri manns

Frá Akureyri.
Frá Akureyri. Mynd/KK

Klippt var framan af fingri manns á fimmtugsaldri með garðklippum og tveir aðrir menn beittir harðræði í húsi í miðbæ Akureyrar fyrir hádegi í gær. Þá er talið að annar mannanna sé hugsanlega nefbrotinn. Lögreglan á Akureyri handtók stuttu síðar þrjá menn í tengslum við rannsókn málsins og gista þeir fangageymslur. Mennirnir hafa margsinnis komið við sögu ofbeldis- og fíknefnabrota. Lögreglan á Akureyri rannsakar nú málið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×