Innlent

Veturinn sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga

Veturinn í vetur var sá fjórði hlýjasti frá upphafi mælinga hér á landi samkvæmt tölum Veðurstofunnar, en hún skilgreinir vetur sem tímabilið frá byrjun desember til loka mars. Þrátt fyrir að úrkoma hafi verið yfir meðallagi suðvestanlands í vetur telst hann þó snjóléttur en úrkomuminna var fyrir norðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×