Innlent

Togarinn Frár VE-78 frá Vestmannaeyjum fékk í skrúfuna

Togarinn Frár VE-78frá Vestmannaeyjum fékk net í skrúfuna þar sem hann var staddur um 15 til 20 mílur út af Sandgerði. Þær upplýsingar fengust rétt í þessu frá Landhelgisgæslunni að verið væri að skoða það hvort togarinn yrði dreginn til lands eða hvort kafari yrði sendur til að skera úr skrúfunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×