Nýtt blað ábyrgra feðra 5. maí 2006 18:13 MYND/Vilhelm Gunnarsson Fyrsta jafnréttisblað karla var formlega afhent dómsmálaráðherra í dag. Þetta er málgagn Félags ábyrgra feðra sem fjallar um réttindabaráttu forsjárlausra feðra fyrir jöfnu forræði foreldra yfir börnum sínum. Fyrsta eintakið var afhent Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra í dag og tók hann við því og skoðaði. Björn hefur stutt við baráttu forsjárlausra feðra og segja félagsmenn hann hafa bætt réttindi feðra í forsjárbaráttu talsvert með lagasetningum í sinni stjórnartíð. En betur má ef duga skal, segir Gísli Gíslason, formaður Félags ábyrgra feðra. Hann segir forsjárlausa feður flokkaða sem barnlausa einstaklinga í skatta- og bótakerfi ríkisins og þeir verði þannig af barnabótum, vaxtabótum og skattaívilnunum sem barnafólki hotnast. Þó sé forsjárskyldan jöfn og feðurnir þurfi að hafa pláss fyrir börnin í sínu húsnæði, sem þó standi oftast autt, utan tvo daga af hverjum fjórtán. Gísli segir baráttuna fyrst og fremst vera með hag barnanna fyrir brjósti, því rannsóknir sýni að þau börn sem búi við gott samband og nærveru við bæði móður og föður, þeim vegni best í lífinu. Það sé réttur barna að geta umgengist bæði foreldri jafnt og þeim fyrir bestu. Hann segir það einnig sjálfsögð réttindi feðra að fá jafnt umgengi á við mæður, svo fremi sem bæði séu hæf foreldri. Annað sé óeðlilegt. Það sé ekki annað en kynbundið ójafnrétti að samkvæmt meginreglu sé gengið fram hjá feðrum við veitingu forræðis. Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fleiri fréttir Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Sjá meira
Fyrsta jafnréttisblað karla var formlega afhent dómsmálaráðherra í dag. Þetta er málgagn Félags ábyrgra feðra sem fjallar um réttindabaráttu forsjárlausra feðra fyrir jöfnu forræði foreldra yfir börnum sínum. Fyrsta eintakið var afhent Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra í dag og tók hann við því og skoðaði. Björn hefur stutt við baráttu forsjárlausra feðra og segja félagsmenn hann hafa bætt réttindi feðra í forsjárbaráttu talsvert með lagasetningum í sinni stjórnartíð. En betur má ef duga skal, segir Gísli Gíslason, formaður Félags ábyrgra feðra. Hann segir forsjárlausa feður flokkaða sem barnlausa einstaklinga í skatta- og bótakerfi ríkisins og þeir verði þannig af barnabótum, vaxtabótum og skattaívilnunum sem barnafólki hotnast. Þó sé forsjárskyldan jöfn og feðurnir þurfi að hafa pláss fyrir börnin í sínu húsnæði, sem þó standi oftast autt, utan tvo daga af hverjum fjórtán. Gísli segir baráttuna fyrst og fremst vera með hag barnanna fyrir brjósti, því rannsóknir sýni að þau börn sem búi við gott samband og nærveru við bæði móður og föður, þeim vegni best í lífinu. Það sé réttur barna að geta umgengist bæði foreldri jafnt og þeim fyrir bestu. Hann segir það einnig sjálfsögð réttindi feðra að fá jafnt umgengi á við mæður, svo fremi sem bæði séu hæf foreldri. Annað sé óeðlilegt. Það sé ekki annað en kynbundið ójafnrétti að samkvæmt meginreglu sé gengið fram hjá feðrum við veitingu forræðis.
Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fleiri fréttir Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Sjá meira