Innlent

Lögreglan finnur kókaín í bíl

Lögreglan í Hafnafirði lagði hald á 2 grömm af kókaíni sem var í eigu ökumanns sem var stöðvaður á Vífilstaðarvegi í dag. Ökumaðurinn sem er 22 ára játaði við yfirheyrslur að hann hafi nýverið keypt kókaínið á 26 þúsund krónur sem var ætlað til einkaneyslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×