Innlent

Umferðarslys í Hvalfjarðargöngunum

Hvalfjarðargöng
Hvalfjarðargöng MYND/Pjetur

Fólksbíll lenti utan í vegg í Hvalfjarðargögnunum á níunda tímanum í kvöld. Ökumaður, sem var einn í bílnum, var fluttur á Sjúkrahúsið á Akranesi en hann kenndi sér eymsla í baki og hálsi. Hvalfjarðargöngunum var lokað til norðurs vegna í tæpa klukkustund vegna árekstursins en búið er að opna fyrir umferð á ný.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×