Innlent

Dró úr hagvexti undir lok ársins

Heldur dró úr hagvexti á síðasta ársfjórðungi síðasta árs samkvæmt nýbirtum tölum frá Hagstofunni. Samkvæmt þeim var hagvöxtur 3,6 prósent síðustu þrjá mánuði ársins, en 4,6 prósent næsta ársfjórðung á undan og 8,8 prósent á öðrum fjórðungi ársins.

Tölurnar hafa verið leiðréttar út frá árstíðarbundnum sveiflum og er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert. Það breytir þó ekki niðurstöðunni um hagvaxtaráætlun fyrir síðasta ár






Fleiri fréttir

Sjá meira


×