Innlent

Ófært á nokkrum stöðum á landinu

Vegagerðin varar við ófærð á nokkrum stöðum á landinu. Ófært er yfir Klettsháls á Vestfjörðum en þar er stórhríð. Þá er komin stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði og Eyrarfjalli í Ísafjarðardjúpi. Á Norður- og Austurlandi er víða éljagangur, skafrenningur og hálka en víða er leiðinlegt ferðaveður. Ófært er um Breiðdalsheiði og Öxi á Austurlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×