Innlent

Hætt við að selja Orkla Media

Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar
Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar MYND/Pjetur

Norska fyrirtækjasamsteypan Orkla er hætt við að selja fjölmiðlafyrirtæki sitt, Orkla Media. Frá þessu var greint í norrænum fjölmiðlum um helgina. Dagsbrún, móðurfélag 365 prent- og ljósvakamiðla, hafði meðal annarra lýst yfir áhuga á hugsanlegum kaupum í fyrirtækinu. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn Dagsbrúnar vegna málsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×