Innlent

Samráðsfundur fulltrúa verkalýðsfélaga á suðurnesjum

Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjarnesbæ segir að taka þurfi fljótt og örugglega á atvinnumálum Íslendinga sem vinna hjá varnarliðinu Samráðsfundur fulltrúa verkalýðsfélaga á suðurnesjum og bæjarsstjóranum í Reykjanesbæ var haldin í dag, en þar ræddu menn saman um framtíð starfsmanna varnaliðsins. Það var þungt hljóð í mönnum en þó voru menn bjartsýnir á að lausn muni finnast. Árni Sigfússon sagði að taka þyrfi fljótt og örugglega á þesum málum þar sem herinn væri að fara fyrr en áætlað var.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×