Innlent

Samgönguáætlun endurskoðuð nú þegar

Frá Hafnarfirði
Frá Hafnarfirði MYND/Róbert

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hvetur ríkisvaldið til að endurskoða nú þegar samgönguáætlun með það að markmiði að fjármagn til verkefna á höfuðborgarsvæðinu verði aukið til mikilla muna frá því sem nú er. Ályktun þessa efnis var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn. Hafnfirðingar vona að stofnsamgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins verði þannig gert markvissara fyrir íbúa landsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×