Ungmenni fá hvorki matar- né kaffitíma 22. mars 2006 19:10 Dæmi eru um að íslensk ungmenni vinni tíu til tólf klukkustunda vaktir í verslunum og stórmörkuðum, án lögbundinna matar- og kaffitíma. Tugir slíkra mála koma á borð VR á hverju ári.Sextán ára piltur, Jóhann Ingi Guðjónsson, vakti athygli á því í Morgunblaðsgrein í gær, að ungt fólk sem vinnur í verslunum og stórmörkuðum, væri oft á tíðum snuðað um lögbundin réttindi.Sjálfur vann hann hjá Krónunni, -segist hafa unnið tíu til tólf tíma vaktir, án matartíma eða kaffitíma. Klósettferðir hafi líka verið illa liðnar af yfirmönnum.Forsvarsmenn Krónunnar, vildu ekki tjá sig vegna þessa í dag. hins vegar sendu þeir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:"Starfsmannastefna fyrirtækisins er og hefur alltaf verið skýr, fyrirtækið fer eftir kjarasamningum í einu og öllu og hefur alltaf átt góð samskipti við stéttarfélög þ.m.t. VR. Af eðlilegum ástæðum getur fyrirtækið ekki rætt málefni einstakra starfsmanna í fjölmiðlum en leggur sig ávallt fram við að eiga góð samskipti við starfsfólk sitt."En mál Jóhanns Inga er ekkert einsdæmi, -og kvartað hefur verið undan fleiri verslunarfyrirtækjum við VR. Skýringin er líklega hversu ungir margir yfirmenn í fyrirtæknjum af þessu tagi eru. Yfirleitt leysast málin með einu símtali segir formaður VR. Ár hvert berst félaginu alls á annað þúsund kvartana vegna brota á vinnulöggjöfinni. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Dæmi eru um að íslensk ungmenni vinni tíu til tólf klukkustunda vaktir í verslunum og stórmörkuðum, án lögbundinna matar- og kaffitíma. Tugir slíkra mála koma á borð VR á hverju ári.Sextán ára piltur, Jóhann Ingi Guðjónsson, vakti athygli á því í Morgunblaðsgrein í gær, að ungt fólk sem vinnur í verslunum og stórmörkuðum, væri oft á tíðum snuðað um lögbundin réttindi.Sjálfur vann hann hjá Krónunni, -segist hafa unnið tíu til tólf tíma vaktir, án matartíma eða kaffitíma. Klósettferðir hafi líka verið illa liðnar af yfirmönnum.Forsvarsmenn Krónunnar, vildu ekki tjá sig vegna þessa í dag. hins vegar sendu þeir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:"Starfsmannastefna fyrirtækisins er og hefur alltaf verið skýr, fyrirtækið fer eftir kjarasamningum í einu og öllu og hefur alltaf átt góð samskipti við stéttarfélög þ.m.t. VR. Af eðlilegum ástæðum getur fyrirtækið ekki rætt málefni einstakra starfsmanna í fjölmiðlum en leggur sig ávallt fram við að eiga góð samskipti við starfsfólk sitt."En mál Jóhanns Inga er ekkert einsdæmi, -og kvartað hefur verið undan fleiri verslunarfyrirtækjum við VR. Skýringin er líklega hversu ungir margir yfirmenn í fyrirtæknjum af þessu tagi eru. Yfirleitt leysast málin með einu símtali segir formaður VR. Ár hvert berst félaginu alls á annað þúsund kvartana vegna brota á vinnulöggjöfinni.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira