Innlent

Tilkynn um eld á Meistaravöllum

Tilkynnt var um eld í íbúð á Meistaravöllum nú rétt eftir klukkan fimm og var allt lið slökkviliðsins sent á staðinn. Reyndist einungis um pott á eldavélahellu að ræða og því var öllum bílunum snúið við nema einum dælubíl sem er enn að störfum við reykræstingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×