Innlent

Mikil uppbygging í Þorlákshöfn

Um hundrað íbúðir eru nú í byggingu eða undirbúningi í Þorlákshöfn. Á fréttavefnum Suðurland.is segir að um mikla uppbyggingu sé að ræða en alls eru um 430 íbúðir í Þorlákshöfn. Á næstunni verður boðinn út þriðji áfangi í Búðahverfi en þar eru um 40 lóðir sem verið er að undirbúa lóðir sem verða tilbúnar í vor. Lóðirnar verða tilbúnar mörgum mánuðum á undan áætlun en frestur vegna verksins var til 1. september.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×