Innlent

Tafir á talningu atkvæða vegna verkfalls

Tafir hafa orðið á talningu á atkvæðum í atkvæðagreiðslu slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna um boðun verkfalls og útlit er fyrir að niðurstaðna sé ekki að vænta fyrr en um klukkan þrjú. Fundur er nú hafinn hjá deiluaðilum hjá ríkissáttasemjara en ekki er vitað hvort niðurstaða verður af honum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×