Innlent

Óvenju mikið um sjúkraflutninga

Slökkviliðsmenn hafa haft í nægu að snúast síðasta sólarhringinn við sjúkraflutninga. Alls var farið í 88 útköll vegna slíkra flutninga frá klukkan átta í gærmorgun til klukkan átta í morgun og þykir það óvenju mikið.

Eldur kviknaði í sorpgeymslu í Hvassaleitinu fyrir um hálftíma síðan. Heimafólk var hins vegar búið að slökkva eldinn þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×